Íslendingar á Spáni
Upplýsingasíða fyrir þá sem eru að koma til Spánar eða eru staðsett á Spáni.
Ertu að flytja til Spánar og þig vantar að vita hvað þú átt að gera.
Ertu að koma í frí eða heimsókn og þú vilt vita hvar allir eru, eða hvert á að fara.
Hvort á að fara á ströndina eða í skemmtigarðana eða jafnvel í fallhlífastökk.
Ertu að leita að húsnæði til kaups eða leigu.
Eða ertu á Spáni og þú lagðir bílnum upp á hringtorgi og fékkst sekt eða
varstu að líta í spegill og áttaðir þig á að þú hefur ekki farið í klippingu síðan 2020
eða varstu að bora í vegginn og nú er ekkert rafmagn lengur.
Já, Hér ættir þú að geta fundið nánast allt sem þig vantar.
Um að gera að skoða alla flokka - þú finnur örugglega eitthvað sem höfðar til þín.
Flest allar upplýsingarnar hérna eru meira einblíntar á Costa Blanca svæðið enda búa margir Íslendingar þar,
enn inn á milli eru upplýsingar líka fyrir þá sem eru fyrir utan Costa Blanca.
Enginn áskrift - Nánar um síðu
Ýttu á þrípunktana hjá þér og veldu
"Vista á heimaskjá" eða "Save to Homescreen"
Hjálpaðu með að deila þessari síðu með öðrum á Facebook.