Ertu að leita þér af leiguhúsnæði á Spáni
Einstaklingar sem leigja út
Sunnan megin af Alicante
Spánarhús til leigu La Zenia - La Zenia
Íbúð í Villamartin - Villamartin
Golfara lúxus parhús - Lomas de Cabo Roig
Villa Blanca Torrevieja - Torrevieja
La Rotonda - Cabo Roig
Villamartin Park - Villamartin
Costa Marina & Inmoepul ll - Cabo Roig
Mosfell - Lomas de Cabo Roig
Las Casas De La Tia - San Miguel de Salinas
Spánarhús í El Raso - El Raso, rétt við "Laguna Salada de la Mata"
Spánn, Hús til leigu - Torrevieja
Til leigu í Villamartin - Villamartin
Íbúð til leigu Sumarsælan - La Zenia
í Sólinni á Spáni - Cabo Roig
Spánaríbúðir - Punta Prima
Norðan megin af Alicante
Hús á Spáni til leigu - Denia
Facebook auglýsingasíður:
Íbúðaskipti á Spáni
Íbúðaskipti á Spáni - þar sem Íslendingar leita af íbúðaskiptum
Íslenskar leigu síður
Sumarhús á Spáni - Bjóða upp á fjölbreytt úrval
Perla Holiday Rental - Bjóða upp á fjölbreytt úrval
Sólarmegin - Bjóða upp á fjölbreytt úrval
Erlendar leigu síður
Kyero - Skammtíma og langtíma leiga - gott að stofna aðgang, tryggir betri svörun.
Idealista - Skammtíma og langtíma leiga - gott að stofna aðgang, tryggir betri svörun.
Þegar leigt er í langtíma þarf að redda:
1. Launaseðla síðustu 3 mánuði
2. Mynd af vegabréfi
3. Vera kominn með NIE - ekki allir leiguaðilar
4. Spænskan bankaeikning - ekki allir leiguaðilar
5. Skattaframtal - ekki allir leiguaðilar
Lögin segja að borgað sé 1 mánuður í leigu + 1 í tryggingu. = 2xleigan.
En oftast er beðið um 1 mán í leigu, 2 í tryggingu og 1 mánuð sem þjónustugjald
fyrir þann sem reddar þér íbúðinni sem vinna við að sýna og koma öllu saman = 4xleigan.
*Gildir fyrir erlendar síður.
Vantar þig hingað - hafðu samband - Frítt að auglýsa