Vantar þig bílaleigubíl eða eitthvern til að sækja þig á flugvöllinn.
Þarftu að ferðast með Lest eða Flugi, Strætó eða Taxa.
Hér eru flestar upplýsingar um samgöngur á Spáni
Bifreiðar
Fékkstu sekt - Er bílinn bilaður - Vantar þig ökukennslu - Heimild til að keyra ? -
Bílaleigur
Lara cars - Vinsæl meðal íslendinga
Rentalcars.com - Alþjóðleg síða
A&A Rentals - Íslensk
Ice Holiday car rental - Íslensk
Flug
Flightradar24 - Til að sjá hvar flugvél er stödd.
Planefinder - Til að sjá hvar flugvél er stödd
Sjá allar flugleiðir frá Alicante flugvelli - sjá hér
Leggja eða geyma bíll við ....
Aena - Alicante flugvöllur
Almennings bílastæði við Alicante-Elche flugvöll.
P1 er staðsett aðeins 1 mínútu göngufjarlægð frá flugstöð - sjá hér
P2 er staðsett um 8-10 mín frá flugstöð - sjá hér
P1 er innanhúss, yfirbyggð bílastæði, í 5 hæða byggingu. Ef þú bókar í þessu bílastæði þarftu að leggja á hæðum 1, 2, 3 og 5. Þegar þú hefur lagt þarftu bara að taka lyftuna eða stigann upp á 4. hæð til að komast beint að flugstöðinni.
P2 er yfirbyggt, en sum stæðin eru meira úti yfirbyggð með seglum - sjá hér
Mælt er með að bóka stæði ef leggja á í daga, vikur, mánuði - sjá hér
Lestar
Lestar frá Alicante til stórborgar - Veldu borg svo 🔃
Skutlarar sem sækja og keyra á flugvöll og fleira
Skutl á Spáni - Alicante - Facebook síða
Skutlari à ferðinni á ferðinni á torrevieja svæðinu.8 manna bíl - Sjá hér
Alicante Akstur - Sjá hér
Taxi
Passa þarf að bílstjóri setji inn rétt gjald:
Innanbæjar - 1 á daginn og 2 á næturtaxta
Utanbæjar - 3 á daginn og 4 á næturtaxta
Algengt er að dagtaxti er frá 07-21.
Leigubíll frá Alicante flugvelli til .... sjá nánar hér.
Uber - Vel þekkt pöntunarþjónusta - Eru með app
Taxi Orihuela costa 24h - Eru með andriod app
TeleTaxi Torrevieja - Eru með app
Hvað kostar taxi - hér er hægt að sjá ca verð frá A-B
Rútur
Frá Alicante flugvelli til Torrevieja rútustöð - Fer á um 30-60mín fresti og kostar um 7evrur.
Rútur frá Alicante flugvelli til ... - Sjá nánar hér
Strætó
Orihuela Costa - Innan bæjar - Tvær leiðir - Rauða og Bláa
Torrevieja innanbæjar - Margar leiðir
Alicante svæðið - Margar leiðir
Annað ....
Reiðhjól og Rafmagn hjól - Nánar útskýrt hér
Vega tollar - hvað eru margir tollar og hvað kostar
Umferðin - Eru slys eða bilarnir framundan
Akstur í hringtorgi
Reglur í hringtorgi eru aðeins öðruvísi en á Íslandi
En sá sem er í ytri hring á réttinn og sá sem er í innri hring verður að skipta yfir í ytri hring áður en ekið er út úr hringtorgi
Eins og sjá má á þessari mynd.