Sigurður heiti ég og hef verið að gera vefsíður í nokkur ár
Þetta er bara hobbý hjá mér og geri ég eingöngu síður sem mér finnst gangnast mér og öðrum.
Ég geri þetta allt í mínum frítíma og af mínum eigin peningum.
Ég hef aldrei rukkað fyrir en frjáls framlög eru alltaf velkominn en
reikna nú ekki með þeim enda hef ég aldrei fengið krónu fyrir þetta 😂
Margar af mínum síðum hafa komið og farið í gegnum árin en
hér eru nokkrar sem ég hef haldið í.
Smelltu á myndina til að skoða hverja síðu.
Jólasíðan var gerð 2013 🧑🎄
Var búin til 2017 til að vita hvert ég ætti að fara í útilegu en mig vantaði að vita hvert væri best að fara miðað við veðurspá á hverjum tíma.
Fannst hún svo skemmtilegt að ég varð að búa til síðu, því það tók svo langan tíma að útskýra fyrir nýliðum hvernig þetta er spilað :)
Mér fannst vanta íslenskar upptökur af allskonar aðstæðum sem íslenskir ökumenn voru að lenda í.
Nóg til af erlendum síðum en það vantaði bara stað fyrir fólk að pósta sýnum íslenskum myndböndum.
Íslenskt sjónvarp og erlendar frístöðvar.
Allar myndir af fólki á www.islendingaraspani.is eru gerðar af gervigreind(a.i) google.